PENINGAR KOMA OG PENINGAR FARA

0

valby-2

Rappsveitin Valby Bræður sendu fyrir skömmu frá sér lagið „Laidback“ en á aðfangadag sendu kapparnir frá sér glæsilegt myndband við lagið. Lagið er virkilega töff og óhætt er að segja að það er nettur gangster fílingur yfir því!

Myndbandið er gert af Þorláki Bjarka og er það einkar skemmtilegt og með góðu væbi! „Laidback“ er eitt af stóru smellum sumarsins og ætti myndbandið að hækka hróður þess enn frekar!

Skrifaðu ummæli