PARTYZONE FAGNAR TUTTUGU ÁRA ÚTGÁFUAFMÆLI Á MÖGNUÐUM ´96 DISKI

0

danke frímann

Dansþáttur þjóðarinnar PartyZone fagnaði um helgina tuttugu ára útgáfuafmæli hins magnaða PartyZone ´96 disks. Diskurinn kom út í október 1996 og var þriðji diskurinn sem þátturinn gaf út á jafnmörgum árum og fór hann eins og aðrir diskar sem kapparnir gáfu út á topp breiðskífulista landsins!

PartyZone ’96 cover.

Herlegheitunum var fagnað með stæl síðastliðið laugardagskvöld og að sjálfsögðu í dansþætti þjóðarinnar og voru það Dj Frímann og Dj Grétar (aka Sean Danke) sem trylltu hlustendur eins og þeim einum er lagið!

Hér má sjá lagalista disksins:

Flim Flam   –   Yellow Sox
The Bridge –  Papermusic
Stay Around – Terrance FM
Pain in my Brain – Outsider
Get up off me – Cajmere & Dajae
The Sound – X-press-2
Airborne – Dave Angel
What a Sensation – Kenlou
Tracktion – 51 Days
Reach – Lil Mo Yin Yang
G Explorer – R-Factors
Conquared Nation – Octave One
Flash – Green Velvet
The Search – Trancesetters

Hér fyrir neðan má hlýða á diskinn góða og þáttinn frá því á laugardaginn!

Skrifaðu ummæli