PARTYZONE ER Í SUMARGÍRNUM!

0

Útvarpsþátturinn PartyZone verður í sannkölluðu stuði í kvöld og að sjálfsögðu um ræðir sérstakan Secret Solstice þátt! Danni BigRoom tekur sett með öllum nýju stórklúbbaslögurum sumarsins! Einnig verða spiluð lög og DJ sett frá Soulclap sem er að mati PartyZone drengja eitt mest spennandi atriði á Secret Solstice í árið!

Skrifaðu ummæli