PAPER MEÐ SVÖLU KLÆTT FYRIR KLÚBBINN

0

Eins og alþjóð veit er Svala Björgvins að fara til Kiev að keppa fyrir íslands hönd í Eurovision! Lagið Paper hefur ómað í hjörtum landsmanna að undanförnu og óhætt er að segja að mikil stemming er fyrir komandi átök þar ytra.

Tónlistarmaðurinn Eðvarð Egilsson eða Kíruma eins og hann kallar sig einnig var að senda frá sér virkilega flotta ábreiðu af laginu og er útgáfan afar dansvæn og á sko vel heima á dansgólfum borgarinnar!

Skrifaðu ummæli