PALOMA FAGNAR ÞRIGGJA ÁRA AFMÆLI UM HELGINA

0

Ljósmynd: Brynjar Snær.

Skemmtistaðurinn Paloma er heldur betur búinn að stimpla sig inn sem einn af heitustu klúbbum bæjarins! Um helgina fagnar staðurinn þriggja ára afmæli og óhætt er að segja að dagskráin verði þétt og skotheld!

palomalogo

Í kvöld föstudag eru það Gunni Ewok og Vibes sem ætla að kveikja í kjallaranum en á morgun laugardag koma fram RVK DNB og Dj Yamaho! Trommuhausarnir í RVK DNB ætla að trylla lýðinn með old school tónlist en Yamaho er að hita sig upp fyrir komandi átök í einum vinsælasta klúbb heims Berghain/Panorama Bar!

Ekki láta þig vanta!

 

Skrifaðu ummæli