ÓTRÚLEG TILÞRIF Á BMX HJÓLI

0

BMX kappinn Benedikt Benediktsson sem slóg eftirminnilega í gegn í þættinum Ísland Got Talent með BMX Brós sendi fyrir skömmu frá sér brakandi ferskt myndband! Óhætt er að segja að Benedikt er einn besti BMX kappi landsins en í myndbandinu má sjá ótrúleg tilþrif!

Myndbandið nefnist „Welcome to Örninn“ en af nafninu að dæma má gera ráð fyrir að Benedikt sé farinn að hjóla fyrir þá. Við látum myndbandið tala sínu máli en það er tekið upp í aðstöðu Brettafélagst Hafnarfjarðar. Anton Krulla sá um myndatökuna!

Skrifaðu ummæli