ÓTAKMARKAÐUR AÐGANGUR AÐ EINKALÍFINU

0

crypto

Hljómsveitin Cryptochrome var að senda frá sér nýtt lag og myndband sem ber heitið „From This Angle.“ Sveitin hefur verið að vekja á sér talsverða athygli að undanförnu en hún hreppti meðal annars fyrsta sætið fyrir myndband sitt Playdough VR 360° á Northern Wave Film festival.

crypto-2

Nýja myndbandið er það einlægasta hingað til en þar fær Paralell Studios og Katrín I. Jónsdóttir ótakmarkaðann aðgang að einkalífi Cryptochrome.

Lagið er einkar smooth og er myndbandið algjörlega í takt við það, hlustið og njótið!

Comments are closed.