Osturinn Gotti fær nýtt hlutverk!

0

Tónlistarmaðurinn Þorri var að droppa brakandi fersku lagi sem ber heitið „Gotti.” Fyrir um ári síðan leit hann við í Útvarpsþáttinn Kronik en þar tók hann lagið „Klink“ við góðar undirtektir! Kappinn er afar iðinn við sína tónlistarsköpun en hann sendir frá sér “mixtape” með vorinu.

„Gotti” er virkilega þétt lag sem er stútfullt af skemmtilegum hugmyndum! Skellið á play og rennið áfram inn í helgina!

Skrifaðu ummæli