ÓSKAR ÓMARSSON Í GLÆSILEGU HJÓLAMYNDBANDI

0
hjóla mynd nota

Ljósmynd: Ásgeir Jónasson

Óskar Ómarsson er einn helsti hjólreiðakappi landsins og þó víðar væri leitað. Nýtt og glæsilegt myndband á vegum Made In Mountain (MIM) kom út fyrir skömmu en það er snillingurinn Snorri Þór Tryggvason hjá Aurora Films sem á heiðurinn af því.

Made In Mountain er ferðaþjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í allskyns viðburðum og öðruvísi ferðum fyrir adrenalín fíkla.

Virkilega flott myndband hér á ferðm, en þetta er aðeins stutt brot af því sem koma skal.

Comments are closed.