OPNAR HUGANN FYRIR STÆRRI VERKUM

0

Einstök heitir ný fjögurra laga plata sem tónlistarmaðurinn Trausti var að senda frá sér en lögin á plötunni fjalla um ást og ringulreið. Trausti segir að þessi lög áttu að vera á plötunni Þrýstingur en hann hefur opnað hugann fyrir stærri verkum.

„Á Þrýstingi langar mig að hafa fleiri tónlistarstefnur en bara trap! Ég ætla reyna hafa rokk, popp og auðvitað eitthvað af trappi.“

Það verður forvitnilegt að fylgjast með þessum hæfileikaríka tónlistarmanni og bíðum við spennt eftir meira efni frá honum!

Skrifaðu ummæli