OMNIVOX SNÝST EINGÖNGU UM SÖNG OG TÚLKUN

0

iris-3-55

Tónlistarkonan Íris er góðkunn margra tónlistarunnenda enda enginn nýgræðingur þegar kemur að tónlistarsköpun! Íris hefur sett nýtt verkefni á laggirnar en það ber heitið Omnivox og snýst það eingöngu um söng og túlkun.

iris-4

Fyrir skömmu flutti Íris lagið „Feeling Good“ með Ninu Simone í Akranesvita og er túlkun hennar vægast sagt mögnuð! Von er á fleiri myndböndum á næstunni og munum við svo sannarlega fylgjast nánar með þessu spennandi verkefni.

Hægt er að fylgjast með Omnivox verkefninu hér

Skrifaðu ummæli