OMID 16B ALLT Á PALOMA LAUGARDAGINN 28. MAÍ

0

omid 2

Útvarpsþátturinn og viðburðarteymið Elements stendur fyrir trylltu klúbbakvöldi ásamt Geysir Records með tónlistarmanni og plötusnúð frá Bretlandi sem hefur skapað sér stóran sess í huga og hjörtum danstónlistarunnenda út um allan heim. Omid Nourizadeh eða Omid 16b eins og hann er þekktur best sem, mun koma fram á skemmtistaðnum Paloma laugardagskvöldið 28. maí næstkomandi. KGB spilar á neðri hæð.

omid

Þeir sem muna eftir komu S.O.S. (Desyn Masiello, Demi og Omid 16b) hingað til lands á sínum tíma vita hvað er í vændum.

Miðasalan er á Midi.is.

Elements Iceland er á FM Xtra. Laugardagskvöld kl. 22-24.

http://sexonwax.com/
http://alola.co.uk/

Comments are closed.