ÓLVIN SENDIR FRÁ SÉR LAGIÐ FARMIÐINN HEIM

0

olvin

Ólafur Hannesson eða Ólvin eins og hann kallar sig er rappari sem hefur látið lítið fyrir sér fara að undanförnu en ekki lengur. Ólvin var að senda frá sér glænýtt og ferskt lag sem nefnist Farmiðinn heim. Ólvin hætti að skrifa texta um nokkurt skeið því hann taldi sig ekkert hafa fram að færa. Torfi Már Jónsson gerði takt og Ólvin leist það vel á að úr var lagið Farmiðinn Heim.

Þetta er upphafið af nýrri seríu sem er væntanleg frá kappanum og því nóg framundan.

Lagið er unnið af Hljóðsetrinu

 

Comments are closed.