ÓLI GUMM OPNAR GEGGJAÐA SÝNINGU Í KVÖLD 28. MAÍ Í PORT VERKEFNARÝMI

0

gumm tvist

Sýning Óla Gumm er hanns fyrsta í fjögur ár. Sýningin er innblásin af vísindaskáldskap og tilraunakenndri tónlist. Sýningin er haldin í Port Verkefnarými hefst hún á slaginu kl: 19:20 og stendur langt fram á kvöld. Látið magnað myndefni og nærandi lög leika við skynfærin og eigið frábæra kvöldstund með heitasta fólki Reykjavíkur, sem allt löðrar af kynþokka!

gumm 2

Mikið af góðri tónlist mun þeyta um eyru viðstaddra en það eru plötusnúðarnir Maggi Lego (S-Hit Records), Dj André, Jónbjörn (Lagaffe Tales) og Robot Disco Dj’s. sem sjá um fjörið.

Comments are closed.