ÓLAFUR ARNALDS OG ARNÓR DAN TAKA DESTINY´S CHILD SLAGARANN „SAY MY NAME“

0

arnór ólafur 1

Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds er margt til lista lagt og er alls ekki við eina fjölina kenndur. Í gærdag sendi kappinn frá sér ábreiðu af Destiny´s Child laginu „Say My Name“ en það er enginn annar en Arnór Dan úr hljómsveitinni Agent Fresco sem ljáir laginu rödd sína.

Ábreiðan er í anda fyrri verk ólafs, draumkennt og afar fallegt og skilar Arnóri Dan söng sínum óaðfinnanlega.

Comments are closed.