OKKUR VAR FARIÐ AÐ KLÆJA Í TUNGURNAR

0

Byrkir og Class B eru engir nýgræðingar þegar kemur að rapptónlist.

Rappararnir Byrkir og Class B voru að senda frá sér glænýtt og spikfeitt lag sem ber heitið „Shahkalar” Kapparnir eru engir nýgræðingar þegar kemur að rapptónlist en þeir gerðu garðinn frægann með goðsagnakenndu hljómsveitinni Forgottten Lores!

Okkur Class B var farið að klæja í tungurnar og ákváðum að gera rapp saman eftir langa pásu Byrkir.

Þótt Byrkir og Class B koma báðir úr Fotgotten Lores er umrætt lag ekki undir merkjum sveitarinnar. BADDMANN er hliðarsjálf Class B en hann útsetti einnig lagið en jazzgeggjarinn Náttmörður plokkar strengina!

Hér er á ferðinni tryllt lag með tveim af „Reykjavík Finest“

Skrifaðu ummæli