OFURGRÚPPAN TÁLSÝN KVEÐUR SÉR HLJÓÐS

0

talll
Hljómsveitin Tálsýn sendi fyrir skömmu sitt fyrsta lag sem nefnist Sniðugt. Lagið er tekið af væntanlegri plötu sveitarinnar sem er væntanleg von bráðar.

Tálsýn er fjögra manna hljómsveit og hafa meðlimir hennar verið ansi virkir í gegnum tíðina! Lokbrá, Jan Mayen og Quest er brot af þeim sveitum sem meðlimir Tálsýn hafa spilað, hér eru vanir menn á ferð!

Sniðugt er töff lag með grípandi laglínum og bíðum við spennt eftir plötunni!

Comments are closed.