OFT ER MIKIL FEGURÐ Í ÞJÁNINGU MANNKYNSINS

0

seint

Tónlistarmaðurinn Seint var að senda frá sér glænýtt lag en það ber heitið „Lovely.“ Laginu er tileinkað vonleysi á mannkyninu og hvernig hægt er að umbreyta því í eitthvað fallegt. Oft er mikil fegurð á bakvið þjáningu mannkynsins, og erum við öll hér til að læra af hvort öðru. þess vegna er mikilvægt að deila saman erfiðleikum okkar rétt eins og við deilum hamingju á milli hvort annars.

Ekki fyrir svo löngu sendi kappinn frá sér smáskífuna Saman en hún hefur fengið glymrandi dóma! Seint spilar svokallað heimsendapopp og er nýja lagið engin undantekning.

Skrifaðu ummæli