ÖFLUGUR AÐ SEMJA Á ÍSLENSKU OG PLATA VÆNTANLEG

0

Rapparinn Trausti var að senda frá sér nýtt lag sem nefnist, „50%.“ Trausti hefur verið öflugur að semja sitt eigið efni en kappinn hefur verið að vinna hörðum höndum að sinni fyrstu plötu á íslensku sem ber heitið Þrýstingur.

Skrifaðu ummæli