NÝTT TÓNLISTARMYNDBAND FRÁ MOSI MUSIK

0
MosiMusik_by_AnitaEldjarn_pink15

Ljósmynd: Aníta Eldjárn

Mosi Musik frumsýndi nýtt tónlistarmyndband 18. Maí við lagið „I Am You Are Me“ en í laginu rappar hún Krúz með sveitinni sem kemur fram sem gestur í þessu lagi.
Jón Teitur Sigmundsson og Hollendingurinn Joost Horrevorst leikstýra myndbandinu en það er framleitt af Nágranna.
MosiMusik_by_AnitaEldjarn_07

Ljósmynd: Aníta Eldjárn

MosiMusik_by_AnitaEldjarn_08

Ljósmynd: Aníta Eldjárn

Hægt er að hlusta á nýju plötu Mosi Musik á www.mosimusik.com og öllum betri tónlistarveitum á borð við Spotify og iTunes. Platan er væntanleg á geisladisk í sumar og útgáfutónleikar í kjölfarið.

Comments are closed.