NÝTT SÓNAR MYNDBAND FRÁ ALBUMM.IS

0

sonar 1

Það fór varla framhjá neinum að á dögunum fór fram tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík. Stappað var út úr dyrum alla dagana og stemmingin var vægast sagt rafmögnuð. Albumm.is var með tvo fulltrúa á hátíðinni þá Andra Má Arnlaugsson og Frímann Kjerúlf Björnsson en sá síðarnefndi splæsti í eitt stykki glæsilegt myndband.

Frímann var með myndavélina á lofti og tók hann glæsilegar ljósmyndir sem hann notar við gerð á þessu skemmtilega myndbandi.

Comments are closed.