NÝTT SNJÓBRETTAMYNDBAND FRÁ BRYNJARI ÁRNA SMÁRASYNI

0

bretti1

Brynjar Árni Smárason er tvítugur snjóbrettakappi frá Reykjavík. Kappinn notar allar sínar stundir til að renna sér á snjóbretti og að filma (taka upp myndbönd) Brynjar byrjaði að renna sér þegar hann var fimmtán ára og hefur ekki stoppað síðan.

bretti3

Myndbandið sem hér um ræðir er tekið upp á höfuðborgarsvæðinu síðastliðinn vetur.

„það var mikill snjór í vetur þannig við gátum tekið fullt af spottum hérna í Reykjavík sem okkur hefur langað til að taka“Brynjar Árni Smárason

Hér má sjá nokkur slömm frá því í vetur:

Comments are closed.