NÝTT MYNDBAND FRÁ SNJÓBRETTAGOÐSÖGNINNI EIKA HELGASYNI

0

eiki

Eiki Helgason er einn helsti snjóbrettakappi heims og hefur verið það seinustu árin. Eiki hefur verið á ferð og flugi um heiminn seinustu árin, keppt í stærstu keppnunum og rennt sér á bestu stöðum í heiminum!

eiki 2

Nú er kappinn kominn með nýtt myndband sem er það fjórða í röðinni af This Just Happenes seríunni. Allt myndbandið er tekið upp í kläppen í Svíþjóð en Eiki og Halldór Helgason bróðir hanns bjuggu þar um tíma.

„Það var algjör snilld að koma þangað aftur og leika sér í þessu parki“  

Segir Eiki í lokin en myndbandið er hægt að sjá hér fyrir neðan.

 

 

Comments are closed.