NÝTT MYNDBAND FRÁ OF MONSTERS AND MEN

0

hann ja

Hljómsveitina Of Monster And Men þekkja allir en sveitin sendi frá sér glænýtt myndband í dag við lagið „Wolves Without Teeth“ sem er tekið af plötunni Beneath The Skin.

Hljómsveitin er ein sú vinsælasta sem Ísland hefur af sér getið og er ekkert lát á vinsældum hennar hvorki hér á landi eða erlendis. Sveitin hefur tónleikaferð sína um heiminn í Bogota í Kólumbíu 10. Mars og líkur ferðalaginu 17. Júlí í Ostrava í Tékkóslóvakíu. OMAM eins og sveitin er oft kölluð ætlar að spila fyrir landann en tónleikarnir fara fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice þann 19. Júní.

omam 2

Myndbandið er virkilega flott en þar má sjá dansarana Hönnu Rún og Nikita fara á kostum! Magnús Leifsson leikstýrði myndbandinu og Davíð Óskar Ólafsson framleiddi myndbandið fyrir Mistery Productions.

Comments are closed.