NÝTT MYNDBAND FRÁ MIXOPHRYGIAN VIÐ LAGIÐ „SPACESHIP“

0

mix 2

Tónlistarmaðurinn Mixophrygian var að senda frá sér glænýtt myndband við lagið „Spaceship.“ Lagið er tekið af fyrstu plötu hanns sem kom út á vínyl í lok síðasta árs. Myndbandið er unnið af honum sjálfum með hjálp Árnýjar Fjólu og er blanda af hinum ýmsu teiknimyndastílum.

Virkilega flott myndband við frábært lag!

Comments are closed.