NÝTT MYNDBAND FRÁ LEAVES

0

_DSC3810

Hljómsveitin Leaves hafa sent frá sér nýtt myndband við lagið Perfect Weather. Lagið er tekið af síðustu plötu sveitarinnar See you in the Afterglow.

Leaves munu koma fram á Airwaves miðvikudaginn 5. Nóvember í Norðurljósasal Hörpu klukkan 22:30. Þeir munu einnig koma fram á skemmtistaðnum Boston laugardaginn 8. Nóvember klukkan 19:00.

Myndbandið er leikstýrt af Sigurgeiri Þórðarsyni og Guðjóni Hafþóri Ólafssyni en þeir vinna undir starfsheitinu Túkall.

Comments are closed.