NÝTT MYNDBAND FRÁ GKR VIÐ LAGIÐ „MORGUNMATUR“

0

gkr

Tónlistarmaðurinn GKR hefur verið að gera það ansi gott að undanförnu en kappinn var rétt í þessu að senda frá sér glænýtt myndband við lagið „Morgunmatur.“ GKR leikstýrir myndbandinu sjálfur og það er greinilegt að honum er margt til lista lagt.

gkr 2
Textar GKR eru virkilega skemmtilegir en þar talar hann um hversdagslega hluti eins og að borða morgunmat og fara í skólann.
GKR kemur fram á Iceland Airwaves á Miðvikudeginum 4. Nóvember á Húrra kl 20:40 og mælum við eindregið með því að allir fjölmenni í stuðið!

Comments are closed.