NÝTT LAG OG MYNDBAND FRÁ ÞRIÐJU HÆÐINNI

0

1234654_10151858952302970_880460873_n

Þriðja Hæðin er sex manna hljómsveit sem var stofnuð árið 2008 af Jóa Dag og G Maris og er hún búin að vera starfandi linnulaust síðan. Liðsmenn sveitarinna eru Jói Dagur, Addi Funi, Siggi G, Daniel Alvin, Haukur H og Árni Drop.

„Við erum grimmir og feitir en það eru einnig ljúfir tónar inn á milli“ – Siggi G

Kapparnir voru að senda frá sér nýtt lag myndband við lagið Alla Leið. Ylfa Rós er strákunum til halds og traust í þessu frábæra lagi.

Comments are closed.