NÝTT LAG OG MYNDBAND FRÁ STEFÁNI KAREL

0

karel

Stefán Karel Valdimarsson er rappari sem hefur verið að gera það gott að undanförnu. Í október síðastliðnum gaf kappinn út sitt fyrsta lag Línudans við frábærar undirtektir. Stefán Karel er kominn aftur og nú með sitt annað lag en það nefnist Lyfti Mér Upp!

Stefán Karel er í óða önn að vinna að nýju efni sem mun lýta dagsins ljós á næstunni en það eina sem þú þarft að gera núna er að ýta á play og Lyfta Þér Upp!

Taktur: Jón Bjarni Þórðarson

Upptaka og klipping: Jóhann Bjarni Pétursson

Comments are closed.