NÝTT LAG OG MYNDBAND FRÁ SHADES OF REYKJAVÍK

0

sor8

Shades Of Reykjavík voru að senda frá sér nýtt lag og myndband. Lagið heitir AK 47 og er bein tenging við snjóbrettahátíðina AK Extreme sem fer fram 9-12 Apríl 2015.

http://www.akx.is/

Texti : Prins Puffin, Krákan, Skamtaskerðir, ELLI GRILL & HB

Produced: Skammtaskerðir og HB

Mixed: HB

Mastered: HB

Directed: Arnar Guðni Jónsson og Elvar Heimisson

Shot by: Elvar Heimisson og Arnar Guðni Jónsson

Edited by: Arnar Guðni Jónsson

 

Óhætt er að segja að AK 47 á eftir að vera þemalag AK EXtreme þetta árið enda snilldar lag frá þessum snillingum!

Shades Of Reykjavík komu einnig í viðtal hjá Albumm ekki fyrir svo löngu, viðtalið er hægt að lesa hér.

Gjörið svo vel! 

Comments are closed.