NÝTT LAG OG MYNDBAND FRÁ SHADES OF REYKJAVÍK

0

527247_279685162145850_1656008896_n

Shades Of Reykjavík eru komnir með nýtt lag og myndband en það er Ppuffin sem sér um rappið í þetta sinn.

Lagið nefnist “Ég er $“ en rappið er allt freestyle frá meistara Ppuffin! SOR liðar er búnir að senda frá sér tuttugu tónlistarmyndbönd, það telst ansi gott!

Albúmm tók einnig viðtal ekki fyrir svo löngu við Shades Of Reykjavík, hægt er að nálgast það hér.

 

Comments are closed.