NÝTT LAG FRÁ STARWALKER

0

 

10482262_740306456005124_5200188173566162363_o

Ljósmynd: Taki Bibelas

Barði Jóhannsson sem margir þekkja úr Bang Gang og Lady & Bird og Jean Benoit eða JB úr hljómsveitinni Air, en þeir stofnuðu hljómsveitina Starwalker saman í fyrra, en þeir voru að gefa frá sér nýtt lag sem ber nafnið „Blue Hawaii.“

Barði og JB eru einnig að gefa út plötu sem verður væntanleg í byrjun apríl á næsta ári.

Hægt er að hlusta á nýja smellinn hér fyrir neðan en einnig kom Barði í viðtal hér á Albumm ekki fyrir svo löngu og talaði um hvernig hann og JB kynntust og stofnuðu Starwalker.

Comments are closed.