NÝTT LAG FRÁ SHADES OF REYKJAVÍK!

0

sor 2

Hljómsveitin Shades Of Reykjavík situr aldrei auðum höndum en þeirra fyrsta breiðskífa leit dagsins ljós fyrir skömmu. Platan hefur fengið glymrandi dóma og birtist hún á mörgum topplistum fyrir árið 2015 þar á meðal á topplista Albumm.is

sor
SOR voru að senda frá sér glænýtt lag sem nefnist „Þriðja Plánetan“ og er það Ft. Since When? Lagið er hægt, ghettó og drungalegt, alveg eins og við viljum hafa það! Frábært lag frá einni af flottustu rapp grúppu landsins.
Lagið er útsett af Hbridde og textar eru eftir Emma og Christian Coy.

Comments are closed.