NÝTT LAG FRÁ RAFTÓNLISTARMANNINUM ASTVALDI

0

vnKYG3U58dvyw-vmAYB3b1mUgoSYrzKnZY4JVZOLkQM

Ástvaldur Axel Þórisson er íslenskur raftónlistarmaður búsettur í Berlín þar sem hann stundar nám í hljóðtækni, til að víkka skilning sinn á hljóði. Tónlist hefur alltaf verið stór partur af lífi hans eins og sést á hljómsveitarsögu hans í gegnum unglingsárin.

Eftir nokkur ár í heimi tölvugerðra hljóða lá beinast við að jarðtengja útkomuna aftur og varð leitin að lífrænni hljóðum óumflýjanleg.

Vio er nýtt lag en það stendur fyrir leitinni að tengja og hentaði það fullkomlega sem fyrsta lag. Snooze Infinity sér um remix en hann er æsku vinur Astvalds og var það því táknrænt að fá hann til þess að endurhljóðblanda lag.

 

 

 

 

Comments are closed.