NÝTT ÍSLENSKT HJÓLABRETTAMYNDBAND / DANIIL MOROSKIN, LOGI MEYER OG BJÖSSI

0

skate 3

Glænýtt hjólabrettamyndband var að koma frá nokkrum af efnilegustu hjólabrettaköppum landsins. Daniil Moroskin, Logi Meyr og Bjössi eru með part í myndbandinu en einnig má sjá fleiri brettakappa bregða fyrir.

Það er greinilegt að framtíð Hjólabretta er björt á Íslandi.

Comments are closed.