NÝTT HJÓLABRETTAMYNDBAND ER KOMIÐ ÚT

0
sIGURÐUR óMARSSON

Sigurður Ómarsson

Út var að koma glæsilegt hjólabrettamyndband sem ber einfaldlega heitið „2014 – 2015 Skateboarding Montage.“ Ásgeir Þór Þorsteinsson er maðurinn á bakvið myndbandið en Daði Snær Haraldsson sá einnig um myndatöku.

Ásgeir Þór Þorsteinsson

Þeir sem koma fram í myndbandinu eru: Ólafur Andri Benediktsson, Ásgeir Þór Þorsteinsson og Sigurður Ómarsson.

Glæsilegt myndband hér á ferðinni og ætti það svo sannarlega að koma skeiturum í gírinn fyrir komandi átök!

Comments are closed.