NÝTT HJÓLABRETTAMYNDBAND EFTIR ÁSGEIR ÞÓR ÞORSTEINSSON

0

dugga

Nú er árið 2015 nánast búið og því tilvalið að líta yfir farinn veg. Ásgeir Þór Þorsteinsson hefur verið með myndatökuvélina á lofti í allan vetur en hann var að senda frá sér glæsilegt hjólabrettamyndband. Allt myndbandið er tekið upp í innanhúsaðstöðu BFR (Brettafélag Reykjavíkur) en aðstaðan er virkilega Flott!

Ásgeir Þór Þorsteinsson.

Þeir sem koma fram í myndbandinu eru:

Einar Páll Jóhannesson, Kristján Jónasson, Sigurður Júlíus Bjarnason, Fannar Freyr Jónsson, Ólafur Ingi Stefánsson, Davíð Hólm Júlíusson, Unnsteinn Freyr Jónasson, Ingvar Haukur Jóhannsson, Freyr Helgason, Hilmar Þór Hreinsson, Sindri Shannen, Daniil Moroskin, Davíð Þór Jósepsson, Daði Snær Haraldsson, Ólafur Andri Benediktsson, Ásgeir Þór Þorsteinsson, Sigurður Ómarsson, Hlynur Gunnarsson, Sigurður Rósant og Elli Grill.

dugga 2

Mikil gróska er um þessar mundir í Íslensku hjólabrettasenunni sem skilar sér í þessu glæsilega myndbandi.

Comments are closed.