Nýr hlaðvarpsþáttur Ice Cold: Joe Frazier kíkti til Inga Bauer

0

Ingi Þór og Stefán Atli í Ice Cold voru að byrja með nýjan hlaðvarpsþátt sem heitir Ice Cold Podcast. Í þættinum ræða þeir við skemmtilegt fólk um skemmtilega hluti.

Joe Frazier kíkti til Inga Bauer og ræddi við hann um ferilinn, kvíða og pressuna sem fylgir tónlistinni, afhverju Ungfrú Ísland er uppáhalds giggið hans og fleira.

„Það voru byrjaðar að myndast miklar væntingar fyrir öllu sem við gerðum, ég fór að festast í mínum eigin haus, hvort að ég væri nógu góður og hvort að það sem ég væri að gera væri nógu gott, mér fannst aldrei neitt vera nógu tilbúið. Ég var hættur að hafa gaman af þessu og var bara að of pæla allt of mikið. Ég var smá bara farinn að kvíða því að gera tónlist“

Hægt að hlusta á í heild sinni í spilaranum hérna fyrir neðan. Ice Cold hlaðvarpið er komið á Youtube, Spotify og í Podcast appið.

kalt.is

Skrifaðu ummæli