NÝLIÐADAGUR ROLLERDERBY ER Í KVÖLD

0

roller-2

Rollerderby blæs í kvöld til svokallaðan nýliðadag en þar gefst áhugasömu fólki að koma og kynna sér starfsemi þessarar nýju íþróttar. Team Iceland er nýkomið heim frá Belgíu en þar keppti Íslenska liðið í sinni fyrstu Evrópumóti í Rollerderby. Auk þess eru tveir heimaleikir framundan hjá Ragnarökum þar sem spilað verður á móti sænsku liði 22. okt og þýsku liði 26. nóv.

roller

Margt er að gerast hjá RDÍ en Albumm.is mun fara nánar í saumana á því á næstunni!

Nýliðadagurinn byrjar í kvöld kl 19:30 og stendur til kl 22:00 en herlegheitin fara fram í Kórnum í Kópavogi.

http://www.rollerderby.is/

Comments are closed.