NÝDÖNSK – DISKÓ BERLÍN (REMIX)

0

ný dönsk right (1)

Á morgun 1. Júní kemur út 36. útgáfa Möller Records en það ku vera platan Diskó Berlín (Remix) með Nýdönsk.

Möller Records safnaði saman raftónlistarsnillingum til að seta Diskó Berlín í nýjan hljóðheim og tókst aðgerðin lukkulega vel.

Remixarar á plötunni eru: Tanya Pollock, Daveeth, Gunnar Jónsson Collider, Snooze Infinity, Steve Sampling, Bistro Boy, Orang Volante, Futuregrapher og Mr. Signout.

Platan er fáanleg á vefsvæði Möller Records http://mollerrecords.com/ – og einnig á öðrum tónlistarveitum, s.s. iTunes, Beatport og Juno.

vakin er athygli á laginu “Draumalín (Steve Sampling Remix)“ en það er fyrsta lagið sem fer í spilun af plötunni og hægt er að hlusta á það hér fyrir neðan:

 

Comments are closed.