NÝ PLATA OG MYNDBAND FRÁ BANG GANG

0

qKmDwNX

Bang Gang voru að senda frá sér sína fjórðu plötu í dag sem nefnist The Wolves Are Whispering. Platan hefur verið að fá vægast sagt glimrandi dóma en hljómsveitinni er stýrt af snillingnum Barða Jóhannssyni. Lögin Out Of Horizon og Silent Bite hafa verið mikið í spilun og hafa þau runnið ljúft niður hjá fólki út um allan heim.

1434661378Bang_Gang___Xi_Sinsong___Silent_Bite_General

Sjö ár eru liðin síðan síðasta plata Bang Gang kom út Ghosts From The Past.

The Wolves Are Whispering er mögnuð plata og ætti enginn sannur tónlistarunnandi að láta þessa plötu framhjá sér fara.

Myndband við lagið My Special One  kom einnig út í dag en það er gert af stórvini barða honum Taki Bibelas

„Við unnum saman að stuttmynd fyrir nokkrum árum sem hét Red Death en sú mynd var gerð fyrir POMPIDOU safnið í París. Það er svolítið skrítið en í þeirri mynd er hægt að sjá Ulrike Theusner sem vann sem módel þá en hún gerir artworkið fyrir coverið á nýju plötunni en ég hef einnig gert tónlist fyrir myndirnar hennar“ – Barði Jóhansson

Hér má lesa nokkra dóma um myndbandið og plötuna:

„My Special One,“ which, true to its inspiration, is filled with languid and woeful, yet hauntingly beautiful acoustics and softly sung, loving lyrics like” – INTERVIEW MAGAZINE

“…a stark and somewhat ghostly return. The intoxicating production is matched to an imposing vocal performance, with Bang Gang supplying some volcanic energy.” – Clash Magazine

“…a new full-length [from Bang Gang]is something to get excited about.” – Stereogum

“The release is a big deal…Bang Gang is still just as haunted/haunting as before, making the kind of music that sounds better on the darkened streets of Reykjavik than in any club.” – MTV Iggy

 

 

Comments are closed.