NÝ OG FRAMANDI DANSTÓNLIST MEÐ SÉRSTÖKU KRYDDI

0

terrordisco

Tónlistarmaðurinn Terrordisco sendi fyrir skömmu frá sér sína fyrstu plötu Fyrst. Kappinn hefur þó komið víða við en hann er fyrrverandi ásláttarleikari FM Belfast, einnig hefur getið sér góðan orðstír sem einn uppátækjasamasti plötusnúður Reykjavíkur, þá sér í lagi fyrir sín stórskemmtilegu „edits“ af bæði íslenskum og erlendum danslögum.

terrordisco-2

Sveinbjörn Pálsson (Terrordisco) sendi fyrir skömmu frá sér lagið „Terragon Sunset“ sem er tekið af umræddri plötu. Einnig fylgir laginu einkar skemmtilegt myndband og tvinnast það saman á skemmtilegan hátt!

Hér fyrir neðan er hægt að hlusta á og versla plötuna „Fyrst“

https://raftonar.bandcamp.com/album/fyrst

Comments are closed.