NÝ MOUNTAINE/ENDURO BRAUT Í HLÍÐARFJALLI Á AKUREYRI

0

enduro

Ný Mountaine / Enduro hjólabraut var að opna í Hlíðarfalli á Akureyri og óhætt er að segja að brautin er hin glæsilegasta! Það er Hjólreiðafélag Akureyrar sem standa að brautinni en Akureyrarbær styrkir brautina einnig gáfu margir vinnu sína til að þetta gæti orðið að veruleika.

Þessi nýjasta viðbót sem bætist við brautina sem var fyrir úr Fálkafelli og fór í gegnum Kjarnaskóg sem gerir þetta þá samtals um 20. Km braut sem er sérsmíðuð fyrir fjallahjól með pöllum, brúm og battabeygjum sem gerir þetta að stanslausu aksjón!

Jónas Stefánsson tók upp þetta skemmtilega myndband á brautinni.

 

Comments are closed.