NUMERUSX MEÐ GLÆNÝTT LAG OG MYNDBAND

0

Tónlistarmaðurinn NumerusX var að senda frá sér glænýtt lag og myndband sem ber heitið „Markið.“ Kappinn er ekki einsamall í laginu heldur ljáir söngkonan Sjana Rut laginu rödd sína. Sjana slóg eftirminnilega í gegn í The Voice Ísland en hún og NumerusX eru systkini og hafa þau brallað ýmislegt saman í tónlistinni!

Hér er á ferðinni skemmtilegt lag og gaman verður að fylgjast með þessum hæfileikaríka tónlistarmanni í framtíðinni!

Skrifaðu ummæli