NORNIN HVÍSLAR Í EYRU OG KUKLAR Í KLÓ

0

 

Tónlistarkonan ÍriiS eða Íris Hrund Þórarinsdóttir eins og hún heitir fullu nafni hefur sent frá sér glænýtt tónlistarmyndband við lagið „Nornin“ Lagið lýsir því að fyllast lotningu yfir því sem fyrir augu ber og falla þar með undankomulaus undir álögin sem slík upplifun hefur í för með sér.

Nornin hvíslar eyru í og leggur fram sinn mátt. Með galdrastaf og kukl í kló, hún breytir mé segir Íris og vitnar í texta lagsins. Óhætt er að segja að að myndbandið sé hulið dulúð en þar má sjá nakið fólk úti í íslenskri náttúru!

Instagram.

Twitter.

Skrifaðu ummæli