NORDIC MUSIC VIDEO AWARDS EARLYBIRD INNSENDINGARGJALD RENNUR ÚT 1. NÓVEMBER

0

nordic

Nordic Music Video Awards er eina verðlaunahátíðin sem fókusar eingöngu á norðurlöndin og er Ísland þar engin undantekning. Fjöldi myndbanda keppa til sigurs í ár en lokað verður fyrir sérstakt Earlybird innsendingargjald 1. Nóvember eftir það hækkar gjaldið.

nordic 2 (1)

nordic 3 (1)

Ef þú lumar á flottu tónlistarmyndbandi með þinni hljómsveit eða sem þú leikstýrðir, ekki hika við að senda það inn og hver veit nema að þú standir uppi sem sigurvegarinn í ár.
Hátíðin fer fram í Maí næstkomandi og verður haldin í Osló Noregi. Þetta er í þriðja sinn sem þessi glæsilega verðlaunahátíð er haldin og óhætt er að segja að hún verður glæsilegri með ári hverju.
Þú getur sent inn myndband á heimasíðu NMVA .

 

Comments are closed.