NONYKINGZ TENGIR FÓLK SAMAN Í GEGNUM TÓNLISTINA

0

Afríski tónlistarmaðurinn Nonykingz var að senda frá sér glænýtt lag og myndband sem ber heitið „Crazy Love.” Yung Dada eins og hann er iðulega kallaður er búsettur á Akureyri en hann vill tengja fólk saman í gegnum tónlistina sína!

Myndbandið er tekið upp í Nígeríu en þar er kappinn í góðum félagsskap í  blíðskaparveðri!

Skrifaðu ummæli