Nonykingz með mikilvæg skilaboð – nýtt lag og myndband

0

Tónlistarmaðurinn Nonykingz er búsettur á Akureyri en hann var að senda frá sér brakandi ferskt lag og myndband sem ber heitið „Go.” Lagið fjallar um fólk sem er stanslaust að baktala aðra en segist styðja viðkomandi þegar þau gera það ekki.

„Go” á að veita fólki kraft til þess að lifa sínu lífi eins og það vill og láta fólk sem skiptir þig ekki máli flakka!

Skrifaðu ummæli