NOLEM SENDIR FRÁ SÉR NÝJA PLÖTU

0

11326987_10153430763501264_254743925_n

Toggi Nolem Gíslason er tónlistarmaður sem hefur komið víða við. Nýlega sendi hann lag frá sér ásamt Cell7 og hefur hann einnig unnið með listamanninum Kött Grá Pje og ekki má nú gleyma goðsagnakenndu rapp sveitinni Skyttunum svo fátt sé nefnt.

toggi 3

Toggi er menntaður í hljóðupptökum en hann útskrifaðist frá School Of Audio Enginering í Glasgow.

nolem 1

Nú er kappinn kominn með glænýja og ferska plötu sem ber heitið „Sögur Frá Kosmata“ algjörlega Snilldar plata hér á ferð frá einum færasta producer landsins!

Hægt er að hlusta á plötuna í heild sinni á Bandcamp síðu Nolem.

http://nolem.bandcamp.com/album/s-gur-fr-kosmata

 

 

Comments are closed.