NOLEM MEÐ FRÁBÆRA ÁBREIÐU AF LAGI ÓLAFAR ARNALDS

0

nolem 2 (1)

Tónlistarmaðurinn Toggi Nolem eða einfaldlega Nolem eins og hann kallar sig var að senda frá sér frábæra ábreiðu af laginu „Við og Við“ eftir Ólöfu Arnalds. Nolem hefur komið víða við í sinni tónlistarsköpun en hann sendi fyrir skömmu frá sér frábæra plötu sem nefnist Sögur Frá Kosmata.

NOLEM MYND ÍVAR FREYR KÁRASON (1)

Einnig hefur kappinn komið víða við í Rapptónlistinni en hann var meðlimur í goðsagnakenndu rappsveitinni Skytturnar svo fátt sé nefnt. Óhætt er að segja að Nolem er margt til lista lagt en umrætt lag er vel þess virði að skella í eyrun og hækka!

Comments are closed.